26. okt. 2013

Ashley Madekve - RING MY BELL

Þið veltið eflaust fyrir ykkur hver þetta er. Ashley Madekve er bresk leikkona og bloggari sem býr í Los Angeles. Hún er vel þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum REVENGE


Ég ákvað að skrifa smá um hana þar sem mér finnst hún fagleg en á sama tíma töff. 
Einnig er bloggið hennar " to die for " 

Hægt að skoða það hér : Ring My Bell









" Just stay true to your individual voice and hopefully your blog will stand out. "





















XOXO - smkjartans

23. okt. 2013

HAUST INSPO

Elska haustið. Þetta er tíminn þar sem laufin falla af trjánum. 


Haust- POLYVORE





66°North úlpa, UGG skór, Timbaland, Treflar, Kaðlapeysur, Vettlingar, Ullarskokkar, Þykkar gollur, Loðkápur, Kápur og Stígvél











Frida í haustfýling





Þetta outfit !


Hellingur af úlpum, kósý peysum og Kaðlapeysum í Spútnik

 

     

             WANT            



Mín útgáfa af nokkuð kósý outfitti


Úlpa  Pimkie // Peysa Vero Moda // Buxur Lindex // Bolur H&M // Trefill Lindex 


XOXO - smkjartans

18. okt. 2013

HAUSTFRÍ

Haustfrí, og er ég ekkert að hata það. Smá frí frá skóla. 

Fór á 85' Ball á miðvikudaginn og sjaldan skemmt mér jafn vel. Það heppnaðist mjög vel. En nú höldum við í 4 daga frí. 

En ætlaði ekki að fjalla um ballið, ætlaði aðeins að segja frá uppáhaldsappinu mínu MIRRORGRAM. Ég er frekar sein með þetta en myndir koma vel út í þessu appi.





Hafið það notalegt í kvöld. 


XOXO

13. okt. 2013

TAKE ME BACK TO THE 80'S

JÁJÁ  spenningurinn magnast og er ég viss um að allar stelpurnar erum löngu búnar að taka upp allt dótið, byrjaðar að naglalakka sig og vaffla hárið. 




Á morgun hefst stærsta vika MS-inga og get ég sagt ykkur að þessi vika er "of-peppuð". 





Vikan fer svona fram.

Mánudagur: Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands 2011, verður með uppistand í hádeginu í Kattholti. Um kvöldið verður síðan Hæfileikakeppnin haldin í Þrísteini frá kl. 20:00-22:00. Ef þú ert "a man of many talents" þá rífuru þig í gang, rykkir þér upp á svið og lætur ljós þitt skína.
Þriðjudagur: Sláarkeppni Strákanna verður haldin í hádeginu í Hálogalandi þar sem tveir heppnir einstaklingar munu hreppa sitthvorn miðann á ballið! Bílabíóið verður síðan haldið um kvöldið frá kl. 20:00-22:00 þar sem varpað verður mynd á vegginn hjá Þrísteini. Mætið tímanlega til að hampa stæði!
Miðvikudagur: Kl. 11:15 verður danskennsla í Hálogalandi þar sem kennt verður '85 dansinn sem öllum MSingum ber skylda að vera með á hreinu á ballinu og þegar því er lokið mun hin litríka tískusýning kennara hefjast. Um kvöldið:  85'BALLIР@ SPOT
Fimmtudagur: Þemadagur. Fjölbreytilegt úrval af þessu og hinu sem ætti að gera öllum til geðs.
Föstudagur: FRÍ.

ÚTVARP MOTTA  í fullum gangi frá 07:00-23:00 alla daga vikuna.

Veistu ekki í hverju þú átt að vera ? Finnuru ekki nein 80's föt? Ertu alveg á síðustu mínútu ?

Stelpur, litaðar leggings / sokkabuxur, legghlífar, converse, hárbönd, boyfriend buxur, disco pants, grifflur og klipptir bolir. Strákar, jebb, þetta er ekki vesen.





Kílómarkaðurinn er ennþá í fullum gangi við hlemm opnar 11:00-18:00

Minni líka á instagram : #85sms #ritnefnd #85ms #aesirms




  




                                        Hér er playlist fyrir vikuna 1985.

Smá make-up tutorial fyrir ykkur stelpur en á 85 má allt svo ekki vera hræddar við að fara aðeins yfir línuna. Þetta er meira svona í vikunni þar sem ég ætlast til að sjá slatta af bleikum kinnalit.


Til að peppa þig ef þú ert veikur eða ekki að nenna að læra fyrir prófið í vikunni mæli ég með The Breakfast Club og Back to the Future.





Hlakka mikið til morgundagsins og vona svo innilega að meirihlutinn af skólanum sé hvorki gleyminn né algjör púki og klæðist 85'fötum á morgun.


XOXO

"Frankie says RELAX"