23. nóv. 2013

LIVING ROYAL

Living Royal er búð sem ég sá á instagram og byrjaði ég að followa hana. Fór svo fyrst áðan að gramsa í gegnum síðuna og sá margt sem mig langaði í. 

En fyrst og fremst eru sokkarnir þarna "insane" flottir. 




Ætla setja inn sokkana sem mér myndi sjálf langar í en getið skoðað alla hér.


Söngkonan Rita Ora í Jelly Beans sokkum


XOXO - smkjartans

16. nóv. 2013

Götutískan

Kominn tími á nýja færslu og langaði að hafa þessa stutta. 

Elska götutískuna. Þessa dagana eru "chunky" skór, kápur, leður buxur, loð og feldar í uppáhaldi hjá mér. 

Allar myndirnar eru teknar niðrí bæ.
















Allar myndir héðan - NÝTT LÍF

XOXO - smkjartans


14. nóv. 2013

OUTFITPOST 12.11.2013


Þriðjudagur og fann loksins bolinn sem ég er í. Elsku frænka mín átti afmæli svo við fórum á Hamborgarafabrikkuna. Mjög góður þriðjudagur.






XOXO -smkjartans

8. nóv. 2013

INSTAGRAM



Elska instagram en reyni ekki að spamma of mikið svo held því frekar einföldu. Elska svona plain instagram setti inn uppáhalds accountana mína hérna fyrir neðan.

En sá þessa mynd. Finnst hún lýsa mörgum instagrömum mjög vel.



Svona mín uppáhalds eru:























Megið endilega followa mig á instagram : @smkjartans

XOXO

1. nóv. 2013

Miðnæturopnun Kringlan

Nú hefst nóvember sem er minn uppáhalds mánuður. Þrátt fyrir smá jólaprófa stress.

Þennan dýrlega föstudag er miðnæturopnun í kringlunni þar sem ég meðal annars keypti mér úlpu. Loksins, var ekki að meika þennan kulda.


Peysa Lindex // Bolur Lindex // Leðurbuxur H&M // Skór Corner Shop // "Gervi"pels Iam // Taska Lindex


Endilega kíkið,  margt í gangi, tónleikar næstum 20% afsláttur í öllum búðum og allskonar á göngugötunni. Afslættirnir hér.



Dagskrá Miðnætursprengju :

17-18 Bingo á Blómatorg
17-20 Blöðrugerðarmenn gleðja börnin.
18-24 Myndataka fyrir gesti Kringlunnar í "Stjörnusetti"
17-20 Kaffi frá Kaffitári og konfekt frá Nóa Síríus
18 - 24 Förðun og dekur frá Fashion Academy Reykjavik
18-22 Listamenn á sveimi um allt hús
20-22 Léttar veitingar frá K. Karlssyni
18-20 Jazzband á Stjörnutorgi
20 -24 Sirkus Ísland verðlaunar heppinn Kringlugest á klukkutíma fresti, með 20.000 kr gjafabréfi
23 2 fyrir 1 í bíó: Bad Grandpa

Tónleikar á Blómatorgi:
20.30 Lay Low
21.30 Kajak
22.30 Drangar
Á milli setta: DJ André

XOXO - smkjartans

OUTFITPOST 31.10.2013

Síðasti dagur Októbermánaðar.





XOXO - smkjartans