Angelicka Blick er 22 ára tískudíva frá Stokkhólmi, Svíþjóð. Ég er búin að fylgjast með henni í smá tíma og er hún minn stærsti innblástur. Hún vinnur sem Bloggari/stílisti/hönnuður. Hún hefur unnið fjölda verðlauna í svíþjóð eins og hún vann "Best klædd" hjá Kanal 5 árið 2011 og 2012 og "Besti tískubloggarinn" árið 20132 hjá Vecko Revyn.
Árið 2011 vann hún í samstarf við Nelly sem gáfu svo út fatalínu. Í ár vann hún í samstarfi við BikBok og gáfu þau út ótrúlega flott föt. Sjá myndir að neðan
Ég gæti skoðað hana endalaust, getið fylgst með henni á INSTAGRAM: @angelicablicks
og skoðað bloggið hennar hér : angelicablick.se
Erfitt að velja flottustu dressin en hér eru þau
Hún er svo flott, mesta girlcrush í heiminum
XX - smkjartans
Engin ummæli:
Skrifa ummæli