20. okt. 2014

HAUST, EN VETUR Í VÆNDUM..

Ég hef ekki skrifað pistil frekar lengi.. eða síðan í sumar og fannst kominn tími til að ég fari að bæta þetta. Ég, ásamt mörgum örðum íslendingum, hef verið að fylgjast með veðurspánni og er nokkuð mikil sjókoma í kortunum fyrir þessa viku (eða miðað við að það sé Október ) .

Ætla ekki að segja eitthvað sem þið nú þegar vitið heldur meira bara svona "heads up" hvað varðar ákvarðanir á fötum. Það er fátt annað en sNjórinn sem ég elska en eitt af því er haustið og HAUST TÍSKAN !

 
 


Frida Gahn, ein af mínum innblástrum, tekur haust tískuna virkilega vel út og eins og má sjá er það frekar augljóst hvað er í tísku. 

Draumadressið :


ZARA


LINDEX

BLACK SUPER SKINNY FIT JEANS, Black, large
VERO MODA
ASOS

XX - smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli