6. okt. 2013

Frábær Föstudagur

Föstudaginn 4.Október opnaði Lindex 9:30 með forsölu á nýju línunni. Ég og vinkona mín mín, Diljá, kíktum við og var þetta frekar spennandi.

Boðið var uppá bakkelsi og voru margir blaðamenn eða meðal annars trendnet.is, tiska.is og NUDE magazine.







Fór út nokkuð sátt með nýjan kjól og bleika armbandið. 



Æðislegi kjóllinn sem vakti mikla lukku.

XOXO



Engin ummæli:

Skrifa ummæli