Choker hálsmen hafa gripið mig og og eru orðin nýtt "trend" en eru þau eitt af þessum throwback frá 90'S árunum. Ég fann tutorial á netinu þar sem er sýnt hvernig þú getur gert "tattoo choker" hálsmen sjálf, ansi auðvelt. Annars hef ég séð svona til sölu á Asos.
Mér finnst þetta alveg einstaklega töff, ætla prófa að gera þetta sjálf og sjá svo hvort ég fæ í litum.
Kylie Jenner með choker, svo einstaklega töff týpa