25. okt. 2014

GOODBYE, OLD SPORT..

Jæja, nú hef ég tekið þá ákvörðun að hætta með bloggið. Það tengist ekkert "trendsettirinum", fannst það nú bara helvíti fyndið.

Engar sérstakar ástæður, heldur bara það að ég sé mig ekki sem bloggara. Takk allir sem lásu það og dæmdu mig ekki fyrir að vera með blogg. Ætla ekki að loka síðunni, en mun ekki setja neitt inná hana framar.


Takk fyrir mig, XX
- Sandra Kjartans


SHEARLING


Finnst þetta haust trend mega kúl. SHEARLING jakkarnir eru svona að kicka-inn. Fann þannig jakka í skápnum hjá mömmu, hann er alltaf sami fjársjóðurinn.



- RIVER ISLAND -


-ACNE-


- HM -


- MONKI -



-WAREHOUSE -


- BRAVE SOUL -


- ALPHA INDUSTRIES -

  

 


Mennirnir líka, sérstaklega denim.




XX - smkjartans

20. okt. 2014

HAUST, EN VETUR Í VÆNDUM..

Ég hef ekki skrifað pistil frekar lengi.. eða síðan í sumar og fannst kominn tími til að ég fari að bæta þetta. Ég, ásamt mörgum örðum íslendingum, hef verið að fylgjast með veðurspánni og er nokkuð mikil sjókoma í kortunum fyrir þessa viku (eða miðað við að það sé Október ) .

Ætla ekki að segja eitthvað sem þið nú þegar vitið heldur meira bara svona "heads up" hvað varðar ákvarðanir á fötum. Það er fátt annað en sNjórinn sem ég elska en eitt af því er haustið og HAUST TÍSKAN !

 
 


Frida Gahn, ein af mínum innblástrum, tekur haust tískuna virkilega vel út og eins og má sjá er það frekar augljóst hvað er í tísku. 

Draumadressið :


ZARA


LINDEX

BLACK SUPER SKINNY FIT JEANS, Black, large
VERO MODA
ASOS

XX - smkjartans

INSTAGRAM


Instagram : @smkjartans








































XX - smkjartans