29. jún. 2013

Bomber jakkar, uppháar buxur og támjóir skór

Fyrir þá sem hafa tekið eftir því eru bomber jakka æði að byrja á íslandi. Fást í asos, nastygal, H&M, forever21 og hef séð nokkra í spútnik hérna á klakanum.





Queen B og Rihanna, Bombs away


Þessi tíska höfðar líka til stráka





Uppháar buxur eru classic, búnar að vera í svollítinn tíma í tísku og eru komnar til að vera.







Támjóir skór, eitt það heitasta í tískuheiminum.






XOXO



















Engin ummæli:

Skrifa ummæli