Börn Will og Jada-Pinkett Smith eru með flottustu systkinum sem ég veit um. Jaden er aðeins 15 ára gamall rappari, leikari og dansari. Willow er 12 ára sönkona og leikkona með sína eigin fatalínu. Virkilega flott systkini. Enda þvílíkir foreldrar þarna á ferð.
Það sem hefur gripið mig í sumar eru falleg munstur. Einkennandi í Haust eru allskonar prints sem mér finnst koma vel út. Grátt er líka alveg að detta inní. Nýja sendingin hjá Vero Moda og VILA er mjög töff.