20. júl. 2013

VILA og Vero Moda

Það sem hefur gripið mig í sumar eru falleg munstur. Einkennandi í Haust eru allskonar prints sem mér finnst koma vel út. Grátt er líka alveg að detta inní. Nýja sendingin hjá Vero Moda og VILA er mjög töff.


Er ástfangin af þessum blazer, mjög fallegt snið
9.900









XOXO









Engin ummæli:

Skrifa ummæli