31. ágú. 2013

CROP TOP í skólann

Crop Top í skólann, STÓRT NEI ! smá bil á milli er í lagi. en að kippa bolnum upp eða hafa mikið bil á milli er gjörsamlega hræðilegt. Plís ekki ganga í crop top í skólanum.









En ef þú ert vel vaxin í flottum crop top kemur það vel út, en ekki á skólagöngunum. 

XOXO







WANT vol.3

Langar svo í eitthvað nýtt en maður er víst að spara fyrir útlöndum. 


Danger Pu buxur í Vero Moda, 8.995.-


Harlem Zip Loose Pants í Vero Moda


Veronika Loose Blouse Vero Moda


Samfestingur í Selected


Bronx, GS skór, 27.995.-


Banana sokkar. Veit ekki alveg hvað er í gangi með mig. En dauð langar í banana sokka.



XOXO







OOTD 31.08.2013


Vinnuoutfit Laugardaginn 31.ágúst

XOXO

MTV VMA 2013

MTV Video Music Awards sem voru haldin núna fyrr í ágúst komu skemmitlega á óvart, enda stóð Miley Cyrus mest uppúr. En mér fannst Selena Gomez og Taylor Swift langflottastar. 



Taylor Swift í Herve Leger by Max Azria


Selena Gomez í Atelier Versace


Rihanna í Rihanna for River Island denim buxum og hvítum bol úr emcee MC Female


Ellie Goulding í Furna One Amato kjól. 



Ariana Grande er í hönnun Kenley Collins, fyrrverandi þáttakanda Project Runway.


Flott systkinin




Miley Cyrus í Peep-toe eftir Mary Jones með Lorraine Schwartz skartgripi.






Hryllingur alveg hreint. En hún fær alla athyglina. Hvað finnst ykkur? 


XOXO

25. ágú. 2013

BUSABALL

Næsti hausverkur.
BUSABALLIÐ. Hugsa um það daglega því ég hef ekki hugmynd í hverju ég á að vera í. 


Stretch dress, ZARA
9.995,-

Strappy Combination Lace Dress, ZARA
7.995.-


Vero Moda Textured T-Shirt Dress, ASOS


Cami Skater With Mesh Inserts Dress, ASOS


Exclusive Maxi Dress with Side Split, ASOS PETITE


Röndóttur Sophia Kjóll, Dúkkuhúsið
8.990.-


Lilac Blúndukjóll, Dúkkuhúsið
14.990.-



Cutabout Floral Maxi Dress, Topshop



Shoulder Maxi Dress, Topshop


Strap Back Slip Dress, Topshop


Strappy V-Neck Jumpsuit, Topshop

Er smá skotin í þessum samfesting, kannski maður fjárfestir í einum svona.

Spenningur í hámarki.

XOXO

WANT vol.2

NEI ÓKEI VÁ! 
Lindex, 7.995.-

á svona svarta og hún er ótrúlega flott en þessi hvíta er geðveik.

Þótt það sé að koma vetur þá myndi ég ekki sleppa henni.

En þessi fallega, örlítið fínni, er til í Zöru og sé ég hana á hverjum degi í búðarglugganum að kalla á mig. Hún er algjör Draumur


Off-White Double Breasted Coat
16.995.-


XOXO

23. ágú. 2013

BASEBALL & BASKETBALL

Það hefur ekki farið frammhjá neinum að Baseball og Basketball 'oversized' peysur er frekar áberandi meðal fólks.









Þrjár gerðir af bolum af newlook.com


Frida Grahn með æði !










Fer ekki framhjá neinum.

XOXO