31. ágú. 2013

MTV VMA 2013

MTV Video Music Awards sem voru haldin núna fyrr í ágúst komu skemmitlega á óvart, enda stóð Miley Cyrus mest uppúr. En mér fannst Selena Gomez og Taylor Swift langflottastar. 



Taylor Swift í Herve Leger by Max Azria


Selena Gomez í Atelier Versace


Rihanna í Rihanna for River Island denim buxum og hvítum bol úr emcee MC Female


Ellie Goulding í Furna One Amato kjól. 



Ariana Grande er í hönnun Kenley Collins, fyrrverandi þáttakanda Project Runway.


Flott systkinin




Miley Cyrus í Peep-toe eftir Mary Jones með Lorraine Schwartz skartgripi.






Hryllingur alveg hreint. En hún fær alla athyglina. Hvað finnst ykkur? 


XOXO

Engin ummæli:

Skrifa ummæli