20. feb. 2014

CELEB @ RIHANNA

Hin gullfallega Robyn Rihanna Fenty er 26 ára í dag og langaði mig að skrifa smá pistil um hana. 

Rihanna eða RiRi eins og hún er stundum kölluð er fædd og uppalin í Barbados en flutti til USA til að láta draum sinn rætast um að verða söngkona og getum  við sagt að hún hefur náð ansi langt. Rihanna gaf út sína fyrstu plötu 2005 og náðu lögin "take a bow" og "Umbrella ft. Jay-Z"  miklum vinsældum. 

Rihanna hefur gert margt á sínum ferli og er langt frá því að vera hætt. Það sem er hefur líklegast ekki farið framhjá þér er "RiRi for mac Viva Glam"  og "Rihanna for RIVER ISLAND"


“There is no one else that excites me more,” says Alexander Wang
 “It’s raw, it’s smart, it’s everything pop culture needs to move forward.” says Mr. Ford

Og já ég gæti ekki verið meira sammála. Rihanna er mitt tísku-icon. 

















Rihanna er með sinn eigin stíl, hún er kynþokkafull og fáguð á sama tíma. Að mínu mati er California King Bed og Stay með Mikky Ekko langbesta lagið með henni. 



XX -smkjartans


19. feb. 2014

KARDASHIAN KOLLECTION

Ég er ekki ein af þessum sem horfir á 'KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS' en hinsvegar eru þesssar gullfallegu systur mikið on the radar. Ég er að followa Kim Kardashian á instagram og sá að hún setti inn myndir af nýju spring vörunum sem mér fannst bara virkilega flottar. 



Ákvað því að fjalla aðeins um línuna þeirra.  Kardashian Kollection er tískulína systranna Kourtney, Kim og Khloé Kardashian sem hóf sinn feril 2011. Vörurnar í þessari línu eru meðal annars föt, kjólar, skór, gallabuxur, sundföt, skartgripir, töskur og lína fyrir heimilið. Systurnar halda uppi facebook-síðutwitter-síðuinstagram-síðu og tumblr-síðu

Línan er seld hér : lipsy.co.uk og sears.com


Brot úr Spring línunni þeirra




Kardashian Bodycon Midi Dress


Kardashian Long Sleeve Floral Midi Dress ( fæst í Define The Line á facebook)


Kardashian Floral Print Pencil Skirt


Kardashian V neck belted jumpsuit


Kardashian Lace Top Playsuit


Kardashian Long Sleeve String Crop Top and String Midi Skirt


Kardashian Long Sleeve String Dress

Síðustu tvo outfittin eru virkilega flott og væri ég ekkert á móti því að skarta mig upp í Kardashian Kollection.

-smkjartans XX

2. feb. 2014

PEACH PASTEL

Pastel litir eru mikið "inn" núna og eru það virkilega fallegir litir. Svo daufir en samt grípandi. Hinsvegar er ég mjög að fýla ferskju pastel litinn.
















Sá þennan jakka í ASOS


Er að crave-a þennan varalit, svo fallegur.


Polyvore outfit @sandra-maria-kjartansdottir










XX - smkjartans