19. feb. 2014

KARDASHIAN KOLLECTION

Ég er ekki ein af þessum sem horfir á 'KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS' en hinsvegar eru þesssar gullfallegu systur mikið on the radar. Ég er að followa Kim Kardashian á instagram og sá að hún setti inn myndir af nýju spring vörunum sem mér fannst bara virkilega flottar. 



Ákvað því að fjalla aðeins um línuna þeirra.  Kardashian Kollection er tískulína systranna Kourtney, Kim og Khloé Kardashian sem hóf sinn feril 2011. Vörurnar í þessari línu eru meðal annars föt, kjólar, skór, gallabuxur, sundföt, skartgripir, töskur og lína fyrir heimilið. Systurnar halda uppi facebook-síðutwitter-síðuinstagram-síðu og tumblr-síðu

Línan er seld hér : lipsy.co.uk og sears.com


Brot úr Spring línunni þeirra




Kardashian Bodycon Midi Dress


Kardashian Long Sleeve Floral Midi Dress ( fæst í Define The Line á facebook)


Kardashian Floral Print Pencil Skirt


Kardashian V neck belted jumpsuit


Kardashian Lace Top Playsuit


Kardashian Long Sleeve String Crop Top and String Midi Skirt


Kardashian Long Sleeve String Dress

Síðustu tvo outfittin eru virkilega flott og væri ég ekkert á móti því að skarta mig upp í Kardashian Kollection.

-smkjartans XX

Engin ummæli:

Skrifa ummæli