Þótt ég fari ekki til Tenerife eða Magaluf fer ég hins vegar á DAVID GUETTA tónleikana sem eru eftir 19 daga og svo eru 88 dagar í JUSTIN TIMBERLAKE tónleikana. Einnig er stór pæling að fara á tónlistarhátíðina SECRET SOLSTICE sem er eftir 23 daga.
Þið hafið eflaust lesið einhverstaðar hvað verður í tísku í sumar þannig ég ætla ekki að fara copy-paste heldur ætla ég að henda í smá mynda-show af mínu drauma sumri.
XX - smkjartans
Engin ummæli:
Skrifa ummæli