28. sep. 2013

JESSIE J

Jessica Ellen Cornish eða betur þekkt sem Jessie J er söngkona sem mig hefur langað að skrifa um í langann tíma. Jessie J er 25 ára gömul. Glamour var nýlega með viðtal við Jessie um afhverju hún rakaði hárið, ástarlífið og erfiða hatara.


15.Mars fyrr á árinu rakaði Jessie hárið á sér til styrktar Rauða nefsins og segir hún það hafa verið "hápunktur" ferilsins og finnst mér það fara henni bara ótrúlega vel. Bæði lýsir henni og hennar karakter.


í þessu myndbandi talar Jessie J um stílinn sinn , kom mér á óvart hvar hún verslar fötin sín eins og Topshop, ZARA og River Island. 
















Follow-ið Jessie á instagram @isthatjessiej






XOXO

27. sep. 2013

FRIDAY vol.1

TGIF, Thank god it's Friday. Fara niðrí bæ? Afmæli? Út að borða? Partý ? 

Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég ákvað að gera fyrir bloggið. Vona að það hjálpi kannski pínu. 





Þið skemmtið ykkur í kvöld ljúflingar.



XOXO





23. sep. 2013

PRIMETIME EMMY AWARDS 2013

Fyrir þá sem ekki vita hvað Primetime Emmy Awards eru þá er það verðlaunaafhending fyrir Academy of Television Arts & Sciences. Emmys skiptist í Academy Awards, Grammy Awards og Tony Awards. 

Kíkjum aðeins á stjörnurnar.. 


Sofia Vergara í Vera Wang Lace Dress með Lorraine Schwartz skartgripi að virði 7 milljóna.
Hún stal senunni svo sannarlega.


Will Arnett í two-tone Calvin Klein jakkafötum. 


Leslie Mann í J Mendel kjól.


Julie Bowen í föl-bleikum Trumpet-style Zac Posen kjól


Emilia Clarke í Chalk Blue Donna Karen Atlier kjól



Julianne Hough í sægrænum Jenny Packham kjól. Hún er flottust.


Allison Williams í bláum Ralp Lauren kjól.


Cobie Smulders í J Mendel kjól með Irene Neuwirth skartgripi.


Kaley cuoco í vínrauðum Vera Wang kjól með Neil Lane skartgripi.



Rose Byrne leit ótrúlega vel út í ljósbleikum Calvin Klein kjól með Tiffany & Co. skartgripi.


Claire Danes í pastel bleikum baklausum Armani kjól. 


Carla Cugino í Rauðum Georges Chakra kjól. 


Taylor Schilling í hvítum Thakoon kjól. 


Giuliana Rancic í Mikael D kjól.


Malin Akerman í silvurgráum Merchesa kjól.


Maria Menounos í Zac Posen kjól með Lorraine Schwratz skartgripi. 

Fannst stjörnur lýta ótrúlega vel út, alltaf gaman að sjá alla á rauða dreglinum.

Til að sjá sigurvegara kvöldsins ýttu : HÉR











XOXO

23 September OOTD


Smá outfit post

Bolur Lindex // Gegnsær Bolur CornerShop // Leðurbuxur H&M //  Skór Lindex


Allir MS-ingar að muna eftir myndatökum á morgun og í vikunni. 

XOXO


NOREGUR

Jæja núna loksins gef ég mér tíma til að setjast niður og aðeins segja ykkur frá tískunni í Noregi. Hún er miklu fjölbreyttari en hér á Íslandi. En það sem mest greip augun voru HUNTER stígvélin og svokallaðir "Stungnir jakkar"



Ætli þessi Hunter tíska fari ekki bráðum að detta hérna inn. 

Hér eru tveir íslenskir tískubloggarar, þær Þórunn ívars og Alexsandra sem eiga par af Hunter stígvélum.











"Stungnir Jakkar" voru út um allt úti. Bæði stelpur og strákar. Fór hvergi framhjá þér.

Vero Moda

Cubus


ZARA










Ég verslaði mér margt í Noregi og það var ótrúlega gaman.





XOXO