Hef ekki bloggað mikið því ég er stödd í Osló, Noregi. En lofa að posta inn ýmsu sem ég sá þarna úti og meðal annars ræða leiðinlegt veður og fatnaðinun sem fylgir því.
Black on Black á Osló Airport. Eitthvað sem gerist ekki oft.
Sjáumst á klakanum.
XOXO
Engin ummæli:
Skrifa ummæli