28. sep. 2013

JESSIE J

Jessica Ellen Cornish eða betur þekkt sem Jessie J er söngkona sem mig hefur langað að skrifa um í langann tíma. Jessie J er 25 ára gömul. Glamour var nýlega með viðtal við Jessie um afhverju hún rakaði hárið, ástarlífið og erfiða hatara.


15.Mars fyrr á árinu rakaði Jessie hárið á sér til styrktar Rauða nefsins og segir hún það hafa verið "hápunktur" ferilsins og finnst mér það fara henni bara ótrúlega vel. Bæði lýsir henni og hennar karakter.


í þessu myndbandi talar Jessie J um stílinn sinn , kom mér á óvart hvar hún verslar fötin sín eins og Topshop, ZARA og River Island. 
















Follow-ið Jessie á instagram @isthatjessiej






XOXO

Engin ummæli:

Skrifa ummæli