Living Royal er búð sem ég sá á instagram og byrjaði ég að followa hana. Fór svo fyrst áðan að gramsa í gegnum síðuna og sá margt sem mig langaði í. En fyrst og fremst eru sokkarnir þarna "insane" flottir.
Ætla setja inn sokkana sem mér myndi sjálf langar í en getið skoðað alla hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli