5. des. 2013

AFMÆLI 28.11.2013

Rosa sein með þennan post en átti bara eftir að ýta á publish. Ég átti semsagt afmæli 28. nóvember síðastliðinn. 

Ég fékk ekki köku og þessi dagur var ekki eins og allir hinir en ég skemmti mér samt konunglega og fór svo sá smá jóla-prófa skemmtun með skólanum um kvöldið. 

Fékk þennann gullfallega Blazer í smá afmælisgjöf frá mömmu og pabba.

Var svo í honum um kvöldið. 
Það voru ekki margar myndir teknar þetta kvöld en hér er ein.


XOXO -smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli