12. mar. 2014

NICOLE X MISSGUIDED

The Pussycat Dolls skvísan sjálf Nicole Scherzinger er mætt á ný í svo fáránlega flottri línu hjá Missguided. Þessi 35 ára bomba sýnir fallegu línurnar sínar í djörfum klæðnaði sem ég er hreinlega ástfangin af.



Nicole Prescovia Elikolani Valiente er fædd og uppalin í Hawaii. Þegar hún var 6 ára flutti hún til Kentucky með systur sinni og þýska tengdaföður sínum, Gary Scherzinger. Seinna nafnið tók hún síðan upp þegar hann ættleiddi hana. Nicole fór snemma að syngja og tók þátt í söngvakeppni 2001 sem hún vann og var svo síðan stofnað stelpu hópinn Eden's Crush. Tveim árum seinna eða 2003 sótti hún síðan um að vera í hópnum The Pussycat Dolls og fékk hlutverk aðalsöngkonunar.

Nicole hefur verið lítið í tónlistar bransanum síðustu ár en hún gaf út lagið Boomerang núna í janúar á síðasta ári.En hún var ein af dómurunum í breska X Factor 2012-2013. Nicole var einnig valin áttundi "Sexiest Artist of All Time" 2013. Í dag vinnur hún í sjálfboðavinnu, góðgerðarmálum og sem sendiherra fyrir ólympíuleika fatlaða. What a woman !

Hér er smá myndband af gerð línunnar og úr myndatökunni


Í viðtali segir hún " I feel very empowered, it's graphic and sexy but it's also very classy"

Faux Leather Biker Leggings In White and Crop Top With Fishnet Sleeves In Black


Faux Leather Crop Top In Black and Faux Leather Tailored Trousers


Mesh Racer Crop Top and Midi Skirt With Fishnet Hem Detail

Double Layer Mini Dress


Cut Out Bodycon Midi Dress In Cobalt Blue

Fishnet Jumper In White


Midi Dress With Fishnet Panel In White


Bodycon Mini Dress With Slashed Hem In Black

Cut Out Bodycon Midi Dress

Getið skoðað alla línuna hér
_________________________________________________________________


Hér eru örfáar myndir í myndatökunni fyrir Missguided








Þessi gullfallega kona kom mér á óvart en ég man vel eftir The pussycat Dolls þegar ég var yngri. Lagið Bottoms ft. Snoop Dogg stendur sterkast uppúr. Eftir að Nicole byrjaði solo hefur lagið Right There átt skemmtilega minningu fyrir mér.

XX - smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli