21. mar. 2014

YELLOW TASTE

Nú er komið að 100 færslu þessa bloggs. Ég vildi hafa þennan pistil aðeins í persónluegri kantinum. Því ákvað ég að skrifa örfá orð um gul föt, þar sem gulur er uppáhalds liturinn minn og einnig mikið "inn" núna. 

Á leiðinni í vinnuna labbaði ég fram hjá gula horninu í ZÖRU og datt þessi hugmynd strax upp í hugann á mér. 


ZARA - Blazer With Gathered Shoulders

River Island - Waisted Maxi Dress

RIVER ISLAND - Longsleeve Bodycon Dress With Split

ASOS - Oh My Love Plunge Neck Bodycon Dress

ASOS - Petite Exclusive Woven Cami

ASOS - Lazy Oaf Peep Toe Tube Socks in Yellow
Nike Free 5.0 + Trainers
Nike Roshe Run Trainers

Smá samsetning af gulum myndum





Ég einnig ákvað að byrja á amazine, þetta er ekki eins og þessi bloggsíða heldur styttri og aðallega bara instagram myndir eða outfit myndir, endilega checkið á þessu.


XX - smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli