Já þetta styttist strax eftir helgi byrjar vinsælasta vika MS-inga. 85 vikan !
Þetta er heil vika af litargleði, góðri tónlist, stemmingu og allskyns atburðum. Þessari viku hef ég beðið eftir lengi þar sem síðasta 85'vika var tær snilld.
Ætlaði að gera smá tease en blogga nánar um 85 á mánudaginn og svo kemur auðvitað blaðið út.
Minni enn og aftur á Kílómarkaðinn við Hlemm. Ný föt á hverjum degi.
Eitt af lögunum sem mun heyrast innan veggja skólans í næstu viku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli