En um áramótin hafa allir tækifæri á því að fara svolítið yfir strikið og leyfa sér að vera glitrandi í sprengjugleðinni á gamlárs.
Pallíettur eru svo sannarlega mesta áberandi þetta árið en ég keypti mér kjól í CORAL VERSLUN sem ég dýrka mjög svo og ætla vera í um áramótin.
Pallíettur eru ekki bara pallíettur. Þær leyfa manni að vera prinsessa á skemmtilegan hátt. það er eitthvað við þær sem fær mann til að vilja eiga eitt stykki pallíettu kjól.
Polyvore hugmyndir
Gamlárs er á morgun svo þið eruð flest allar komnar með kjól eða lumið á kjól í skápnum en sá þennan á ZARA.COM og féll gjörsamlega fyrir honum.
Vonandi skemmtið þið ykkur um áramótin !
XX -smkjartans
Engin ummæli:
Skrifa ummæli