Þar sem þessi elskulegu próf eru að gera hálfa þjóðina þunglynda þá ætla ég að henda þessu inn núna.
En mín topp "wants" í jólagjöf er þetta hér að neðan.
1. Langþráður draumur að fá Michael Kors úr
2. Þessa gullfallegu 67 skór verð ég að fá.
3. Leitin að hinum köflótta trefli. Mikið fyrir trefla og vantar nýjann vetrartrefil í safnið. Sá þennan í Zara og annann svipaðann í hvítu.
4. Mig hefur alltaf langað í keilujárn en þetta nýja "self curling iron" langar mig svo sannarlega í.
5. nýtt í ræktina, vantar svo sannarlega ný föt í ræktina
6. já ég á ekki Dr.Martens en ég væri ekki á móti þessum svörtu.
7. Keypti mér nýlega úlpu ( Post um hana seinna) en hún er mosa græn á litin svo ég væri ekkert á móti einhverri hlýrri úlpu í vetur jafnvel bara frakka sem er svartur.
Zara
MAYA jacket, Vero Moda
Soft Trench Coat, TOPSHOP
8.Bókalistinn er ekki langur í ár og er eina bókin á þeim lista eina af þremur í nýju bókaseríu Veronicu Roth
9. Mér finnst ekkert sérlega gaman að fá jóladót í jólagjöf en sá þetta í IKEA og varð smá ástfangin af þessu silvurlitaða. Svo Simple og gæti alveg eins notað þetta allt árið.
10. Minni jólagjafir. Littlar krúttlegar, auka jólagjafir, elska ég.
Nýtt Iphone case, maður á víst aldrei nóg af því....
Og make-up hvítur augnskuggi og nýr púðurbursti er á mínum lista.
Ætla hendast í lærdóminn. Takk fyrir að lesa.
Fullt snemmt að segja gleðileg jól ?
XOXO - smkjartans
Engin ummæli:
Skrifa ummæli