7. jan. 2014

ERIN WASSON

Þetta nafn er kannski ekki þekkt hérna á klakanum, en Erin Wasson er módel, stílisti og hönnuður. Ég rakst á nafn hennar um daginn og langaði strax að vita meira. 


Wasson er 31 árs, hún hefur komið fyrir á forsíðu ýmsa tískublaða eins og spænska, franska, rússneska og ástralska VOGUE. Gengið pallinn fyrir ARMANI, CAVALLI, GUCCI, BALENCIAGA og einnig Vicoria's secret og fullt af fleiri flottum merkjum.

Hún er þekkt fyrir öðruvísi "street" style og mun ég sýna ykkur hann hér. Erin er ekki bara töffari með tattoo heldur er hún ein af þessum fáu sem hafa verið í módel bransanum lengi og mun halda áfram að birtast á forsíðum tískublaða.













Í viðtali við Maybelline svarar hún ýmsum spurningum. Þegar það er spurt hvað henni finnst um nýjustu trendin segir hún:

" Ég veit nákvæmleg hver ég er. Ég veit hvernig ég vil tákna mig. Ég er ekki tilbúin að hætta á minn karakter útaf tísku "


XX - smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli