11. jan. 2014

STREET STYLE KAUPMANNAHÖFN

Það snjóaði svo sannarlega í nótt og ég er komin aftur í úlpuna. Síðustu dagar hafa verið kápu og frakka dagar en núna er bara kallt. Það sem hlýjar mér í þessum kulda er að skoða myndir af fallegum stúlkum klæddar í drauma-dressið.

Sænsku stelpurnar hafa virkilega flottann smekk en finnst danska og íslenska fata menningin tengdari. Sjáið það hérna. 

















XX - smkjartans


Engin ummæli:

Skrifa ummæli