21. jan. 2014

ÞRÁHYGGJA : WINDSOR SMITH

Ég hef lengi vel fylgst með @windsorsmith á instagram og ég er yfir mig ástfangin. Ég kynnti mér aðeins þetta fyrirtæki og komst að því að þessi keðja er búin að vera síðan 1946.

Fyrirtækið byrjaði í Melbourne í Ástralíu árið 1946 með skó fyrir karla úr leðri. Árið 2009 breyttu þeir sér aðeins og bættu við kvenna skóm. Windsors Smith hefur verið með litríka auglýsinga sögu og sér til þess að fólk í Evrópu og nálægum löndum fylgist ört með sér. 

Á vefsíðu þeirra sem sjá má hér er hægt að kaupa aðallega skó en einnig skartgripi, st.Tropez krem og sokka.



HUNT


GRUNT



HAVEN


FLOWY


ALIEN


ENTER


PUFFY



LEON

RUNT



LAVA


REVENGE




MALIBU


XX- smkjartans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli